
Notkun á eyra
Hægt er að festa höfuðtólið við klæðnað með klemmunni.
Höfuðtólinu fylgja gúmmítappar í mismunandi stærðum. Veldu tappana sem passa best
og ýttu þeim á hlustina þannig að ávali hluti þeirra fari í eyrun.
Gættu þess að setja eyrnapúðann sem merktur er með L í vinstra eyrað og þann sem
merktur er með R í hægra eyrað.
Komdu eyrnapúðunum varlega fyrir þannig að þeir falli vel að eyrunum.