Nokia Essence Bluetooth Stereo Headset - Höfuðtólið tengt við tæki

background image

Höfuðtólið tengt við tæki

Þegar kveikt er á höfuðtólinu tengist það sjálfkrafa við tækið sem það var tengt við

síðast. Ef tækið sem höfuðtólið tengdist við síðast er ekki í boði reynir höfuðtólið að

tengjast við önnur tæki á listanum yfir pöruð tæki.
Ef farsíminn þinn styður ekki A2DP-sniðið fyrir tónlistarspilun geturðu parað höfuðtólið

við tónlistarspilara sem styður sniðið. Ef þú hefur parað og tengt höfuðtólið við símann

skaltu aftengja tækin áður en þú parar höfuðtólið við tónlistarspilarann.

6

background image

Allt að 8 tæki geta verið á listanum yfir pöruð tæki. Hægt er að tengja höfuðtólið við tvö

samhæf tæki samtímis: 1 farsími og 1 tónlistarspilari.
Höfuðtólið tengt handvirkt við tækið sem síðast var notað

Ef ekkert annað tæki er tengt skaltu halda inni í 2 sekúndur. Höfuðtólið gefur frá sér

tón.