
Höfuðtólið parað handvirkt
1 Gæta skal þess að slökkt sé á höfuðtólinu.
2 Kveiktu fyrst á samhæfa tækinu og svo á Bluetooth í því.
3 Kveiktu á höfuðtólinu. Hafi höfuðtólið áður verið parað við tæki heldurðu inni í
5 sekúndur. Bláa stöðuljósið byrjar að blikka hratt.
4 Láttu tækið þitt leita að Bluetooth-tækjum. Nánari upplýsingar er að finna í
notendahandbók tækisins.
5 Veldu höfuðtólið af listanum yfir þau tæki sem fundust.
6 Sláðu inn lykilorðið 0000, ef beðið er um það.
Í sumum tækjum gæti þurft að koma tengingunni á að pörun lokinni.