
Tónlist spiluð
Hafðu uppáhaldstónlistina við höndina. Höfuðtólið dregur úr bakgrunnshljóðum svo þú
getir hlustað á tónlistina þína.
Para þarf og tengja höfuðtólið við farsíma sem styður A2DP Bluetooth-sniðið og er með
tónlistarspilara, eða við samhæfan tónlistarspilara sem styður sniðið.
Viðvörun:
Stöðug áraun af háum hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Hlusta skal á tónlist með
hæfilegum hljóðstyrk.
Lag spilað
Veldu lagið í tónlistarspilaranum og ýttu á .
Hlé á spilun eða haldið áfram að spila
Ýttu á .
Ef þú hringir eða svarar símtali meðan þú hlustar á tónlist er hlé gert á spilun hennar.
Næsta lag spilað
Ýttu á .
Fyrra lag spilað
Ýttu tvisvar á .
Lag í spilun spilað frá byrjun
Ýttu á .
Fljótleg leið til að spóla í gegnum lag
Ýttu á eða og haltu því inni.
Spilun stöðvuð
Ýttu á og haltu því inni.