
Stilling bassa eða diskants
Hægt er að breyta tóninum þegar hlustað er á tónlist og auka diskant eða bassa.
Lágtíðnihljóð aukin
Ýttu á bassatakkann.
8

Hátíðnihljóð aukin
Ýttu á diskantstakkann.
Hægt er að auka há- og lágtíðnihljóð á sama tíma.
Þegar stillt er á bassa eða diskant blikkar ljósið á viðkomandi takka.